Hér sameinum við okkar uppáhalds afþreyingu til að gera daginn ykkar ógleymanlegan. Það er hægt að sameina nánast hvað sem er með þyrlufluginu en þar má nefna t.d hellaskoðun í Þríhnjúkagíg, Íshella ferð í Langjökli, köfun í Silfru, rólega stund í Bláa Lóninu, Fjórhjólaferð eða nánast hvað sem ykkur dettur í hug.

 

Gengisbreytir