Burtséð frá því að vera stærsta einkarekna þyrlufyrirtækið á Íslandi þá erum við með margra ára kvikmyndareynslu. Þú kannast kannski við eitthvað af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem við höfum tekið þátt í svo sem The Game of Thrones, The secret life of Walter Mitty, Prometheus og Star Wars VII-the Force awakens, bara til að nefna nokkrar!

Árið 2016 hefur verið viðburðarríkt hjá okkur hérna í Norðurflugi og höfum við meðal annars tekið þátt í kvikmyndatökum fyrir Fast 8 myndina sem tekin var hérlendis og upptökur fyrir bresku sjónvarpsstöðina BBC.  

 

Reynslan sem við öðlumst í kvikmyndatökunum nýtist svo sannarlega og finna kúnnarnir okkar fyrir því hvað þeir eru öruggir um borð í þylum Norðurflugs.

 

MOVIES

 • James Bond – Die Another Day 2002
 • Genesis 2004
 • Batman Begins 2005
 • A Little Trip to Heaven 2005
 • Flags of Our Fathers 2006
 • Jar City 2006
 • Journey to the Center of the Earth 2008
 • Reykjavik Rotterdam 2006
 • The Good Heart 2009
 • Borgríki 2011
 • Prometheus 2012
 • Oblivion 2013
 • The Secret Life of Walter Mitty 2013
 • After Earth 2013
 • Noah 2014
 • Interstellar 2014
 • Star Wars 2015

TV SERIES

 • Bachelorette
 • Bear Grylls
 • Amazing Race
 • Game of Thrones
 • Top Gear
 • Ornen: En krimi-odyssé
 • Discovery Channel
 • BBC
 • Showtime

CAR COMMERCIALS

 • Alfa Romeo
 • Hummer
 • Porsche
 • Audi
 • Cadillac
 • Mercedes
 • BMW
 • Toyota
 • Land Rover
 • Opel
 • Ford
 • Skoda
 • Fiat
 • VW
 • General Motors
 • Mini
 • Renault
 • Volvo
 • Subaru
 • Nissan
 • Peugeot
 • Mazda
 • Mitsubishi
 • And moreGengisbreytir