Helicopter and buggy day trip in Iceland

Þyrlu- og buggyferð

Þyrlu- og buggyferð

Spennandi nýjung á Íslandi er að fara í Buggy ferð, en þannig ætlum við einmitt að byrja daginn! Hjá Buggy Adventures sem eru staðsettir við Kistumel 16 græjum við okkur upp í galla, hanska og hjálma og farið er stuttlega yfir öryggisatriði. Um leið og allir eru klárir er haldið í 1klst buggy ferð við Esjurætur. Það er ekki ólíklegt að þið komið til baka smá drullug og með bros á vör en þá er ævintýrið rétt hálfnað. Boðið er upp á að vera keyrð á Reykjavíkurflugvöll þar sem þið munið hitta þyrluflugmanninn ykkar og munið halda með honum upp í háloftin. Ferð sem flytur þig beint úr líflegu borgarlífi Reykjavíkur í kyrrð og ró upp á fjallstind með stórbrotið útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Við mælum með því að taka; Hlý föt, útivistarskó, myndavél og snarl með sér í ferðina.

Verð

56.800 ISK per person

Lengd

3-3,5 hours (1 hour driving in the Buggy, 15-20 minutes helicopter flight and 20 minutes helicopter mountain top landing)

Lendingar

1

Lágmarksfjöldi farþega

2 Farþegar

Bókaðu núna

Loading...

Gengisbreytir