Helicopter and diving day trip in Iceland

Þyrluferð & Köfun

Þyrluferð & Köfun

Þvílíkt ævintýri! Ferð sem sameinar þyrluferð og köfun þar sem kafað er í Silfru. Austanmegin á Reykjavíkurflugvelli munið þið hitta þyrluflugmann ykkar og halda með honum upp í háloftin. Ferð sem flytur þig beint úr líflegu borgarlífi Reykjavíkur í kyrrð og ró upp á fjallstind með stórbrotið útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Þaðan er flogið yfir til Þingvalla þar sem dýrð Þjóðgarðarins blasir við. Flugmaðurinn ykkar finnur þar fullkominn stað til lendingar þar sem þið munið hitta starfsfólk Magmadive. Þau munu taka á móti ykkur og keyra með ykkur niður að Silfru sem er einstök köfunarperla. Þar er allur sá búnaður sem þið þurfið til að njóta köfunarinnar. Eftir að þið eruð komin aftur á þurrt land er ekið aftur til Reykjavíkur á 4x4 jeppa. Ath: Það er skyldugt að vera með köfunarskírteini til að fá að kafa í Silfru.

Verð

111.900 ISK per person

Lengd

5-7 hours

Lágmarksfjöldi farþega

2 Farþegar

Bókaðu núna

Loading...

Gengisbreytir