Þyrluferð & Þríhnjúkagígur

Þyrluferð & Þríhnjúkagígur

Þetta er einstök ferð sem hefur notið mikilla vinsælda hjá okkur frá því að Þríhnjúkagígur opnaði fyrir ferðamönnum. Ferðin hefst á Reykjavíkurflugvelli þar sem stefnt er á Þríhnjúkagíg með þyrlu. Lent er alveg við hellisopið, en þangað er annars ekki hægt að komast nema gangandi í um 2 klst, eða með þyrlu! Það er farið niður um 120 m í kvikuhólf þar sem ykkur gefst einstakt tækifæri á að skoða 4000 ára gamalt eldfjall. Samtals 2-2.5 klst 86900 ISk á mann 2 min farþegar

Verð

86.900 ISK per person

Lengd

2-2,5 hours

Lendingar

1

Lágmarksfjöldi farþega

2 Farþegar

Bókaðu núna

Loading...

Gengisbreytir