Helicopter and whale watching tour in Iceland

Þyrluflug & Hvalaskoðun

Þyrluflug & Hvalaskoðun

Sameinaðu tvo spennandi ferðamáta í eina ferð. Farið er í um 40 mínútna útsýnisferð á þyrlu yfir borgina og síðan er haldið til sjós í 3 klst hvalaskoðunarferð. Dagurinn byrjar við Reykjavíkurflugvöll þar sem starfsfólk Norðurflugs tekur brosandi á móti ykkur. Flugmaðurinn fer stuttlega yfir það hvert skal haldið og þá er ekkert annað í stöðunni en að stökkva upp í þyrlu. Margt er að sjá í nágrenni Reykjavíkur og tíminn nýtist vel í að sjá allt það helsta sem Reykjavík og nágrenni hafa upp á að bjóða. Þá er lent á fjallstindi þar sem stórkostlegt útsýni og frábært myndatækifæri gefst. Eftir ferðina haldið þið leið ykkar að gömlu höfninni í Reykjavík þar sem starfsólk Eldingar tekur vel á móti ykkur. Þaðan er farið um borð í bát þar og siglt um Faxaflóann í leit að hvölum, höfrungum, lundum og jafnvel háhyrningum ef heppnin er með ykkur.

Verð

42.890 ISK per person

Lengd

4-6 hours (15-20 minute helicopter flight, 20 minute helicopter mountain top landing and 3-5 hours whale watching)

Lendingar

1

Lágmarksfjöldi farþega

no minimum Farþegar

 

Bókaðu núna

Loading...

Gengisbreytir