Heli Romance helicopter trip in Iceland

Þyrlu Rómantík

Þyrlu Rómantík

Þessi ferð er sú eina sem sett er upp sem prívat ferð. Ferðin er fullkomin fyrir parið sem vill njóta gæðastunda saman hvort sem það er fyrir sérstakt tilefni eða til þess að gera sér dagamun. Ferðin flytur ykkur beint úr líflegu borgarlífi Reykjavíkur í kyrrð og ró upp á fjallstind með stórbrotið útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Með Fjallgarða við aðra höndina og Norður-Atlantshafið við hina kemstu í fljótu bragði út úr amstri borgarinnar og getur notið kyrrðarinnar með þínum heittelskaða. Þar opnum við freyðivínsflösku og skálum til að gera gott stefnumót enn betra. Eftir ferðina bjóðum við ykkur að lengja daginn með viðkomu í Sóley Natura SPA sem er staðsett við hlið skrifstofunnar á Icelandair Natura hótelinu. Þyrlu-Rómantík er hið fullkomna stefnumót! Það getur ekki annað en orðið ógleymanlegt. Ferðin er samtals 40-45 mínútur 15-20 mínútur í þyrluferð með leiðsögn auk 15-20 mínútur í lendingu á tindi. Freyðivín og gjafabréf í Sóley Natura Spa einnig innifalilð. Fer eftir þyrlu og veðri

Verð

98.900 ISK total

Lengd

40-50 minutes

Lendingar

1

Lágmarksfjöldi farþega

2 Farþegar

Bókaðu núna

Loading...
Alipay logo Alipay QR code WeChat Pay logo

我们接受支付宝和微信支付
扫码查看我们的旅游和优惠活动

Gengisbreytir