Airbus EC130 B4 – ný árið 2018!

Airbus EC130 B4 – ný árið 2018!

Í júní 2018 mun Norðurflug taka í rekstur Airbus EC130 þyrlu, þá fyrsta hér á landi af þessari týpu. Airbus þyrlurnar eru sérhannaðar fyrir útsýnisflug og auk þess að vera rúmgóðar þykja þær hljóðlátari en aðrar þyrlur.

Farþegar

6

Hraði

222 kmph/120 hnútar

Þol

644 km/ um 4 klst

Gengisbreytir