Nordurflug Astar AS350 helicopter in Iceland

Tvær AS 350 B2 Ecureuil – Astar

Tvær AS 350 B2 Ecureuil – Astar

Norðurflug á tvær AS 350 B2 Ecureuil þyrlur og eina AS 350 B3 Ecureuil þyrlu, eða eins og við köllum þær - Astars. Þessar þyrlur taka 5 farþega, 4 fyrir aftan flugmanninn og einn í sæti við hlið flugmanns. Frábært útsýni er úr öllum sætum vélarinnar. Þær henta einstaklega vel fyrir allskyns sérverkefni svo sem kvikmynda verkefni eða björgunaraðgerðir.

Farþegar

5

Hraði

230 km/125 knots

Þol

2:50 hr/min

Gengisbreytir