Bell 206 – Jetranger

Bell 206 – Jetranger

Bellan okkar er minnsta þyrlan í flotanum og tekur hún 4 farþega. Þá eru 3 farþegar sem sitja fyrir aftan flugmanninn og einn við hlið hans. Bellan hentar fullkomlega fyrir prívat ferðir og ljósmyndaverkefni.

Farþegar

4

Hraði

180 km/100 knots

Þol

3:10 hr/min

Gengisbreytir