Þakka þér fyrir áhuga þinn á Norðurflugi. Ef beiðni þín varðar að fara í ferð í skiptum fyrir birtingu í fjölmiðlum, vinsamlegast fylltu út eftirfarandi lista í hlekknum fyrir neðan. Við veljum afar vel úr slíkum beiðnum þar sem við fáum gífurlegan fjölda slíkra beiðna. Ekki hafa þó áhyggjur þar sem við munum engu að síður láta upplýsingarnar þínar og beiðni inn í kerfið okkar.

Fjölmiðla eyðublað: https://docs.google.com/forms/d/1OEeoZ9MjO3loRWiffqDuDs5kGnLODS7TnUm-LhUB1dw/viewform  

Með því að samþykkja fría/ferð á afslætti með Norðurflugi samþykkur þú eftirfarandi skilmála og skrifar undir samning til samþykkis þeirra áður en þú ferði í ferðina:

  • Að veita Norðurflugi fullan eignarrétt á öllum myndum og upptökum sem teknar eru á meðan ferðinni stendur, til markaðsnota og mögulega gefa einnig til þriðja aðila.

  • Að hlekkja [e. link] Norðurflug við alla samfélagsmiðla og nota @nordurflug og #nordurflug

  • Að hlekka vefsíðu Norðurflugs, www.helicopter.is á allar vefsíður, blogg, greinar sem fjölmiðlafulltrúinn/blaðamaðurinn birtir eftir ferðina.

  • Að skrifa vefsíðuna á allar greinar í bréfmiðlum sem gætu verið birtar.

Við getum krafist þess að allir birti að minnsta kosti 4 myndir á hverri samfélagssíðu (ef á við) frá ferðinni á innan við 2 vikum eftir ferðina. Ef skilirðum okkar er ekki mætt munum við krefjast fulls gjalds á ferðinni.

Gengisbreytir