Hvers vegna að velja Norðurflug?

Kjarni Norðurflugs er frábær hópur fólks Við erum með eina hæstu einkunn Trip Advisor yfir það sem þú ættir að gera á Íslandi sem endurspeglar ástríðu okkar fyrir góðri þjónustu og háum kröfum í rekstri okkar. Í raun er þetta einföld formúla... við einfaldlega elskum starfið okkar! Við erum opinská, vinaleg og elskum íslenska náttúru jafn mikið og þú!

THE PEOPLE

Við höfum reyndustu flugmennina í einkageiranum. Á meðan ferðinni stendur gætir þú heyrt baksviðssögur  um kvikmyndatökur frá kvikmyndum líkt og The Secret Life of Walter Mitty, Oblivion, Interstellar, Noah, Prometheus, Flags of our Fathers,  Batman Begins!
Read more »

FLEET OF HELICOPTERS

Við höfum stærsta þyrluflotann og þar með mesta sveigjanleika og mismunandi brottfarartíma til þess að komast til móts við þarfir þínar. Fyrir þægindi þín snúa öll sætin í vélinni áfram og við látum öryggið alltaf í forgang.
Read more »

HAPPY CLIENTS

Vitnisburðir frá Trip Advisor staðfesta að við erum með 5 stjörnu þjónustu og gefum þér tækifæri að skapa ógleymanlegar minningar.

If you do one thing in Iceland – Do this! -TA review
Read more »

  • No money in the world can replace such experiences!

  • The views you see… it just made me speechless, my heart was racing, a big smile on my face… as if I was in love!

  • After 3 weeks in Iceland seeing the country from the ground, this topped off our first trip here.

  • My son exclaimed after helicopter trip was over: „This was the best trip in my whole life“.

  • Whatever you do in Iceland – make this your number one choice!

Þyrluferðir

Í þyrluferðum geturðu upplifað hið magnaða landslag Íslands á frábæran og skemmtilegan hátt.

Við erum elsta þyrlufyrirtæki á Íslandi með reynda flugmenn, sumir hverjir hafa flogið um landið í 30 ár! Treystu okkur þegar við segjum að við getum sýnt ykkur náttúru Íslands eins og þú hefur aldrei áður upplifað hana!.

Við erum staðsett í Reykjavík, en ekki halda þó að við getum ekki flogið með þig hinum megin á landið. Við erum sérfræðingar í að hjálpa þér að skipuleggja hina fullkomnu sérsniðnu ferð með öllum réttum stoppunum á leiðinni! Ef þú vilt spurjast fyrir um sérsniðna ferð endilega sendu okkur línu á info@helicopter.is. eða skoðaðu ferðirnar okkar, ýttu bara á myndirnar hér fyrir neðan!

  • No money in the world can replace such experiences!

  • The views you see… it just made me speechless, my heart was racing, a big smile on my face… as if I was in love!

  • After 3 weeks in Iceland seeing the country from the ground, this topped off our first trip here.

  • My son exclaimed after helicopter trip was over: „This was the best trip in my whole life“.

  • Whatever you do in Iceland – make this your number one choice!

Gengisbreytir