Við státum okkur að því að eiga stærsta þyrluflota landsins sem þýðir að við erum sveigjanleg með brottfaratíma svo að þyrluferðin henti sem best fyrir þig. Til að auka þægindi viðskiptavina okkar snúa öll sæti fram en þannig skapast aukið rými og fótapláss fyrir farþega. Þyrlurnar eru af mismunandi stærðum og gerðum og eru frá 4-8 manna. Allar skarta þær stórum gluggum í allar áttir svo að farþegar þyrlunnar sjái vel út úr hverju sæti.

 

Gengisbreytir