Allt að 2 tíma ferðir

Viltu sjá fjallstinda, gíga, háhitasvæði, eldfjöll eða fossa? Slíkir staðir eru í einungis nokkurra mínútna flugi frá Reykjavik! Það kemur á óvart hversu mikið þú getur upplifað á einungis 20 mínútum upp í 2 tíma.

2-4 tíma ferðir

Því lengra sem þú flýgur því magnaðri staði geturðu upplifað. Landslag Íslands er ótrúlega fjölbreytt; lokaðu augunum í mínútu og þegar þú opnar þau ertu ánnarri plánetu!

Leiðangrar

Fullir af ævintýrum og fara á afskekktustu staðina; Fáir eru svo heppnir að geta kannað þessi mögnuðu landsvæði! Að ferðast um Ísland getur tekið marga daga, en þú getur séð það besta sem Ísland hefur upp á að bjóða með því að velja þessa spennandi Leiðangra!  

Gengisbreytir