Eldur & Ís

Eldur & Ís

Blandaðu saman eld og ís með tveimur lendingum, annarsvegar á jökli og hinsvegar á háhitasvæði. Ísland er land þitt – land elds og íss og hinir miklu kraftar sem myndað hafa landið eru áhersluatriði þessarar ferðar. Á leið okkar fljúgum við þyrlunni yfir eldgíga, fallegan fjallagarð, inn á hálendið. Lent er á Langjökli. Þar getur þú andað að þér jöklaloftinu, upplifað þögnina, notið útsýnisins nú eða búið til snjóengla! Við fljúgum yfir djúpar jökulsprungur og bratta falljökla sem mynda magnað,og hálf fjarstæðukennt, umhverfi. Við kíkjum ofan í gíg Skjaldbreiðar og fylgjum flekaskilunum í gegnum Þingvelli og höldum yfir að Hengilsvæðinu, litríka háhitasvæðinu, þar sem við lendum aftur og virðum fyrir okkur orkuna sem gýs upp úr jörðinni. Að lokum fljúgum við til baka á Reykjavíkurflugvöll og farið er í útsýnisflug yfir höfuðborgina okkar áður en við lendum. Ef veður leyfir muntu sjá eftirfarandi í þyrluferðinni: Þórisjökull Glacier, Glymur Waterfall, Þingvellir National Park, Hengill Geothermal Area Ferðin er samtals 100-130 mínútur 60-80 mínútur í þyrluferð með leiðsögn auk tveggja 15 mínútna lendinga, önnur á Hengilsvæðinu og hin á jökli Fer eftir þyrlu og veðri

Verð

125.900 ISK per person

Lengd

Um 2 klst

Lendingar

2

Lágmarksfjöldi farþega

3 Farþegar. *Only 1 or 2?

Bókaðu núna

Loading...
Alipay logo Alipay QR code WeChat Pay logo

我们接受支付宝和微信支付
扫码查看我们的旅游和优惠活动

Þér gæti einnig litist vel á

Gengisbreytir