Háhitasvæðið á Henglinum
Flogið er yfir Hengilsvæðið, eitt stærsta jarðhitasvæði landsins. Þar má dást að litríkum fjallgörðunum, endalausum hraunbreiðunum og hinum ótalmörgu gígjum á svæðinu. Eftir þyrluflugið frá Reykjavík lendum við fjarri alfaraleið og njótum orkunnar frá náttúrunni í ró og næði. Á svæðinu eru ótal heitar laugar og leirpollar í ósnortinni náttúrunni. Á leiðinni til baka er farið í stutt útsýnisflug yfir Reykjavík. Ef veður leyfir muntu sjá eftirfarandi í þyrluferðinni:: Hellisheiði, Hengil svæðið, Nesjavallavirkjun, Hellisheiðarvirkjun, Bláfjöll, Reykjavík, Kristnitökuhraunið og gíga. Ferðin er samtals 50-60 mínútur 25-35 mínútur í þyrluferð með leiðsögn auk 15 mínútur í lendingu á Hengilsvæðinu. Fer eftir þyrlu og veðri
Verð
49.900 ISK per person
Lengd
um 1 klst
Lendingar
1
Lágmarksfjöldi farþega
2 Farþegar