Óteljandi Gígar
Upplifðu hið hrjúfa en hrífandi landslag Reykjanesskaga! Endalausar hraunbreiður, eldgígar, háhitasvæðið Seltún og grófgerð strandlínan eru engu öðru lík. Þyrlan flýgur yfir Bláa Lónið, Kleifarvatn og Grænavatn svo fátt eitt sé nefnt. Ef veður leyfir muntu sjá eftirfarandi í þyrluferðinni: : Seltún, Bláa Lónið, Kleifarvatn, Grænavatn og Eldvörp Ferðin er samtals 65-80 mínútur 40-60 mínútur í þyrluferð með leiðsögn auk 15 mínútur í lendingu við gýg. Fer eftir þyrlu og veðri
Verð
69.900 ISK per person
Lengd
1-1,5 klst
Lendingar
1
Lágmarksfjöldi farþega
2 Farþegar